Styrkja
Ef þú ert ánægð/ur við það með það sem þú hefur lært verður í boði að styrkja þessa síðu þar sem þetta tók allt sinn tíma að gera og hanna. Efni síðunnar er allt frítt og þar með er gefin möguleiki að styrkja í stað þess að borga fyrir þessa fræðslu. Ekki styrkja ef þú hefur ekki efni á því eða ekki sátt/ur með efni þessara síðu.
Ef þú ert sátt/ur með það sem þú hefur lært og vilt styrkja þá mun vera kóði hér fyrir neðan sem verður Bitcoin Address að veski síðunar, einnig verður gefið email til að styrkja eða hafa samband við stofnanda síðunar ef eitthvað þarf að koma áleiðis.
Að lokum þá óska ég þér góðs gengis með þær upplýsingar sem þér hefur verið fært hérna á þessum vettvangi.
Bitcoin Address: bc1qq2j849v7k5epk2ck07reev39fe80ag4jg9ppy8
rafmyntaskoli@gmail.com