Ethereum
Hvað er Ethereum
Ethereum er önnur kynslóð rafmynta er því næst stærsta samkvæmt markaðsvirði síðanslegu ár á eftir Bitcoin. Hægt er að nota Ethereum eins og gjaldmiðil þar sem að hún hefur virði, kaupmátt og er á markaði en hún er þó allt öðruvísi en Bitcoin og hagar hún sér ekki eins í kóðun og hverju hún hefur að færa.
Ethereum er hugsað sem eins konar stafrænt hagkerfi og þýðir það að það er hægt að byggja ofan á rafmyntina önnur verkefni t.d. tákn (e.token) sem hagar sér eins rafmynta en er byggð algjörlega á Ethereum vistkerfinu.
Ethereum hefur töluvert meira nota gildi heldur en margar aðrar rafmyntir og er því notuð notað fyrir margs konar nýstárleg forrit í fjármálum, vefskoðun, leikjum, auglýsingum, auðkennisstjórnun og aðfangakeðjustjórnun.
Ethereum hefur endalaust magn og því er hægt að framleiða hana hvenær sem er.
Ethereum var búið til árið 2013 af forritaranum Vitalik Buterin.