Kaupa rafmynt

Markaðir

Til að kaupa rafmyntir þarf að stofna aðgang á rafmynta marköðum og eru þeir allir rafrænir. Þegar þú ert að leita af vefsíðu þar sem þú kaupir rafmyntir mæli ég með að þú notar þær helstu sem eru notaðar og þekktar frekar en að finna einhverja síðu sem er ekki viðurkennd þar sem ber að hafa í huga að ekki eru allir heiðarlegir. Þegar þú ert að kaupa rafmynt þá ert þú iðulega að kaupa þær af einhverjum eða af vefsíðunni sem er að selja hana.

Til að nefna dæmi um nokkra markaði svo þú farir ekki á villigötur.

Coinbase

Myntkaup

Binance

Crypto.com

Hér eru nokkrar síður sem eru viðurkenndar og öruggar. Ber að hafa í huga að þær hafa smá þóknun þegar þú kaupir þér rafmynt en hún er frekar lág og er bara þjónustugjald.