Allt um rafmyntir á einum stað
Markmið
Markmið vefsíðunnar er að kynna og kenna þér nánar hvað rafmyntir eru og allt sem umlykur þennan gjaldeyris heim.
Það sem verður lögð áhersla á er að draga úr flækjustig þannig að þetta verði eins skýrt og mögulega hægt er.
Það kostar ekkert að læra og efni þessara síðu er frítt.
Þýðingar
Á þessari síðu er búið að þýða hin og þessi orð sem hafa ekki beina þýðingu á íslensku og er mælt með að hafa það til hliðar þegar það er verið að lesa.
Athuga
Þessi síða er ekki gerð til fá þig til að fjárfesta í rafmyntum eða öðru verkefnum sem eru í kringum þennan heim. Þessi síða er ekki hönnuð fyrir fjárhagslega ráðgjöf og ekki er þessi síða gerð til að auglýsa rafmynt eða rafmyntir á nein hátt.
Þér ber að hafa í huga að þessi síða er eingöngu til að kynna og kenna þér heim rafmynta.